Klukk er tímaskráningarapp sem hjálpar launafólki að halda utan um sínar vinnustundir. Þannig má á auðveldan hátt nálgast yfirlit yfir unna tíma í mánuði og bera saman við greiddar vinnustundir á launaseðli.
Í appinu getur þú klukkað þig inn og út, ásamt því að appið minnir þig á að klukka þig þegar þú kemur eða ferð af vinnustaðnum.
Á einfaldan máta er hægt að fá tímaskýrslu senda í tölvupósti sem Excel skjal.
Framleitt af Stokki fyrir ASÍ.
အလုပျသမားသူတို့ရဲ့နာရီခြေရာခံစောင့်ရှောက်ကူညီပေးသည်ကနာရီရဲ့အချိန်အသံဖမ်းရက်ပ်။ ဒါကြောင့်အလွယ်တကူလစာစလစ်အတွက်ပေးဆောင်မှနာရီနှင့်နှိုင်းယှဉ်လျှင်တစ်လအတွက်လုပ်ငန်းများ၌အချိန်များ၏စာရင်းကိုရှာတွေ့နိုင်ပါသည်။
ဒီ app ထဲမှာထွက်klukkaðနိုင်, သင်တို့ကဲ့သို့သွားလာသည့်အခါ app ကိုနာရီသင်တို့သတိပေး, ဒါမှမဟုတ်အလုပ်ခွင်။
ရိုးရှင်းတဲ့လမ်းအတွက်သင်တစ်ဦး Excel ကိုစာရွက်စာတမ်းအဖြစ်မေးလ်ပို့ပေးအချိန်အစီရင်ခံစာရရှိနိုင်သည်။
asi အဘို့အခုန်များကထုတ်လုပ်ခဲ့သည်။